Foreldrar komi ekki inn í íţróttamiđstöđina

  • COVID
  • 28. október 2020
Foreldrar komi ekki inn í íţróttamiđstöđina

Foreldrar og forráðarmenn eru minntir á að koma ekki inn í andyri íþróttamiðstöðvarinnar til að fylgja eða sækja börn á æfingar. Bílastæðin fyrir framan íþróttamiðstöðina eru nú skammtímastæði (15 mín) fyrir foreldra og forráðarmenn sem eru að skutla eða sækja börn eftir íþróttaiðkun. Þeir gestir sem eru að nota íþróttamiðstöðina eru beðin um leggja í nýju bílastæðin fjær innganginum.

Athugið að í þessari viku fara af stað á nýjan leik leikskólahópar á vegum UMFG. Forsenda þess að æfingarnar fari fram er sú að foreldrar séu ekki viðstaddir. Þá er farið fram á að foreldrar séu með grímur þegar þeir koma með börn á æfingu eða sækja að æfingu lokinni. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. nóvember 2020

Er von á gestum erlendis frá um jólin?

Fréttir / 23. nóvember 2020

Gefum af okkur - sýnum góđvild og samkennd

Fréttir / 19. nóvember 2020

Piss, kúkur og klósettpappír

Tónlistaskólafréttir / 18. nóvember 2020

Kennsla í tónlistarskólanum 19. nóvember

Fréttir / 18. nóvember 2020

Miklar framkvćmdir í Kvikunni

Fréttir / 17. nóvember 2020

Krakkar á Króki gleđja börn í Úkraínu

Fréttir / 10. nóvember 2020

Höldum áfram ađ lćra og komum hlutum í verk

Fréttir / 6. nóvember 2020

Axel á Bryggjunni gefur út nýtt lag

Grunnskólafréttir / 6. nóvember 2020

Ţakkir frá stjórnendum

Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020

Endurskinsmerki

Fréttir / 5. nóvember 2020

Megum viđ leika eftir skóla?

Fréttir / 4. nóvember 2020

Grímuskylda

Tónlistaskólafréttir / 3. nóvember 2020

Hefđbundin kennsla einkanemenda

Fréttir / 2. nóvember 2020

Einstakur félagsskapur og áhugamál

Fréttir / 2. nóvember 2020

Dzień organizacyjny w przedszkolach