Grindavíkurbćr opnar bókhaldiđ

  • Fréttir
  • 26. október 2020
Grindavíkurbćr opnar bókhaldiđ

Grindavíkurbær hefur  opnað bókhald bæjarins til að auka aðgengi að fjárhagsupplýsingum og skýra ráðstöfun fjármuna sveitarfélagsins á einfaldan og myndrænan máta. 

Annars vegar er hægt að rýna í tekjur sveitarfélagsins og hins vegar í gjaldaliði. Hægt er að skoða kostnað bæjarfélagsins við hvern málaflokk fyrir sig, þjónustuþætti og gjaldaliði aftur til ársins 2018. 

Mæliborðið var unnið samstarfi við KPMG en hér fyrir neðan er hægt að nálgast opið bókhald Grindavíkurbæjar. Það er líka hægt að nálgast það undir valmyndinni stjórnsýsla - fjármál. 

Opið bókhald 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. nóvember 2020

Er von á gestum erlendis frá um jólin?

Fréttir / 23. nóvember 2020

Gefum af okkur - sýnum góđvild og samkennd

Fréttir / 19. nóvember 2020

Piss, kúkur og klósettpappír

Tónlistaskólafréttir / 18. nóvember 2020

Kennsla í tónlistarskólanum 19. nóvember

Fréttir / 18. nóvember 2020

Miklar framkvćmdir í Kvikunni

Fréttir / 17. nóvember 2020

Krakkar á Króki gleđja börn í Úkraínu

Fréttir / 10. nóvember 2020

Höldum áfram ađ lćra og komum hlutum í verk

Fréttir / 6. nóvember 2020

Axel á Bryggjunni gefur út nýtt lag

Grunnskólafréttir / 6. nóvember 2020

Ţakkir frá stjórnendum

Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020

Endurskinsmerki

Fréttir / 5. nóvember 2020

Megum viđ leika eftir skóla?

Fréttir / 4. nóvember 2020

Grímuskylda

Tónlistaskólafréttir / 3. nóvember 2020

Hefđbundin kennsla einkanemenda

Fréttir / 2. nóvember 2020

Einstakur félagsskapur og áhugamál

Fréttir / 2. nóvember 2020

Dzień organizacyjny w przedszkolach