Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun og föstudag

  • Fréttir
  • 14. október 2020
Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun og föstudag

Á morgun fimmtudag, 15. október og föstudaginn 6. október verður unnið við sprungufyllingar á Grindavíkurvegi. Vinna fer fram á báðum akreinum milli Seltjarnar og afleggjara að Bláa Lóni. Viðeigandi merkingar verða settar upp en þrengt verður að umferð við framkvæmdarsvæðin og umferð stýrt framhjá eftir þörfum. Búast má við lítilsháttar umferðatöfum.

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 9:00 til kl. 18:00.

Framkvæmdir fara fram ef verður leyfir. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 30. október 2020

Hertari reglur á ný

Fréttir / 29. október 2020

Áttu fallega forsíđumynd fyrir Járngerđi?

Fréttir / 28. október 2020

Hreyfum okkur rösklega á hverjum degi

Fréttir / 27. október 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 26. október 2020

Grindavíkurbćr opnar bókhaldiđ

Fréttir / 26. október 2020

Verum ţakklát fyrir ţađ sem viđ höfum

Grunnskólafréttir / 22. október 2020

Grásleppukona heimsćkir 2.bekk

Fréttir / 20. október 2020

Notum andlitsgrímur rétt

Fréttir / 19. október 2020

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Fréttir / 15. október 2020

Bleikur dagur á morgun

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir