Umferđaröryggi

  • Grunnskólafréttir
  • 10. október 2020
Umferđaröryggi

Í dag fengu foreldrar sendan póst frá skólanum varðandi umferðaröryggi nú á haustdögum þar sem farið var yfir nokkur atriði sem vert er að hafa í huga nú þegar skammdegið færist yfir.

Sérstaklega var minnst á ýmsar reglur er varðar vélknúin ökutæki, rafmagnshlaupahjól, létt bifhjól og önnur farartæki sem nemendur nýta sér á leið til og frá skóla. Mikilvægt er að fara eins örugga leið og hægt er þegar farið er í skólann á morgnanna þegar myrkur er og nýta undirgöngin á leið til Hópskóla og umferðarljósin sem eru á tveimur stöðum við Víkurbraut.

Hægt er að lesa bréfið í heild sinni hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 30. október 2020

Hertari reglur á ný

Fréttir / 29. október 2020

Áttu fallega forsíđumynd fyrir Járngerđi?

Fréttir / 28. október 2020

Hreyfum okkur rösklega á hverjum degi

Fréttir / 27. október 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 26. október 2020

Grindavíkurbćr opnar bókhaldiđ

Fréttir / 26. október 2020

Verum ţakklát fyrir ţađ sem viđ höfum

Grunnskólafréttir / 22. október 2020

Grásleppukona heimsćkir 2.bekk

Fréttir / 20. október 2020

Notum andlitsgrímur rétt

Fréttir / 19. október 2020

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Fréttir / 15. október 2020

Bleikur dagur á morgun

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir