Fundur 98

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 9. október 2020

98. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn sem fjarfundur í Teams, 7. október 2020 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Margrét Kristín Pétursdóttir,varamaður, Þórunn Erlingsdóttir,  aðalmaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson,  aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson,  aðalmaður, Irmý Rós Þorsteinsdóttir,  formaður og Eggert Sólberg Jónsson,  sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.


Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     Endurskoðun menningarstefnu Grindavíkurbæjar - 1903070
    Drög að menningarstefnu Grindavíkurbæjar lögð fram. Nefndin felur sviðsstjóra að kynna drögin fyrir íbúum og gefa þeim kost á senda inn ábendingar og athugasemdir. 
        
2.     Þekkingar- og nýsköpunarsetur í Grindavík - 2009109
    Tillaga að viðbyggingu við Kvikuna lögð fram ásamt greinagerð um nýsköpunar- og þekkingarsetur. 
        
3.     Samþykkt fyrir lýðheilsuteymi Grindavíkurbæjar - 2008103
    Drög að erindisbréfi lýðheilsuteymis lögð fram. Nefndin samþykkir erindisbréfið fyrir sitt leyti og vísar því til bæjarráðs. 
        
4.     Ungt fólk 2020 - 2009008
    Niðurstöður rannsóknarinnar Ungt fólk 2020 lagðar fram. 
        
5.     Grænt svæði við Efrahóp - 2008114
    Lögð fram teikning af hjólabraut fyrir börn vestan Efrahóps, norðan við Hópsbraut. Svæðið er skipulagt sem opið leiksvæði. Nefndin tekur vel í hugmyndina enda leiksvæðið ólíkt öðrum leiksvæðum í sveitarfélaginu, stuðlar að hreyfingu barna og er viðbót við þá fjölmörgu útivistarmöguleika sem eru í boði í Grindavík. 
        
6.     Boð um kaup á uppstoppuðum fuglum - 2007064
    Nefndin þakkar gott boð en telur í ljósi stöðunnar í samfélaginu ekki réttlætanlegt að fjárfesta í safninu að þessu sinni. Erindinu er vísað til bæjarráðs. 
        
7.     Grindavíkurskip - 2009093
    Lögð fram styrkbeiðni vegna smíði áttærings sem koma á fyrir í Grindavík. Nefndin bendir á að umsóknarfrestur um starfsstyrki á frístunda- og menningarsviði vegna ársins 2021 rann út 1. júní sl. Erindinu er vísað til bæjarráðs. 

        
8.     Áskorun um kaup á leikklukku í nýjan íþróttasal - 2009043
    Lögð fram áskorun frá unglingaráði körfuknattleiksdeildar UMFG um kaup á leikklukku í nýjan íþróttasal. Nefndin telur mikilvægt að koma upp leikklukku í salnum sem fyrst. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.

Margrét Kristín Pétursdóttir        Þórunn Erlingsdóttir
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson        Alexander Veigar Þórarinsson
Irmý Rós Þorsteinsdóttir        
        


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Bćjarstjórn / 27. október 2020

Fundur 511

Bćjarráđ / 20. október 2020

Fundur 1561

Skipulagsnefnd / 19. október 2020

Fundur 78

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. október 2020

Fundur 48

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarráđ / 13. október 2020

Fundur 1560

Frístunda- og menningarnefnd / 7. október 2020

Fundur 98

Bćjarráđ / 6. október 2020

Fundur 1559

Frćđslunefnd / 1. október 2020

Fundur 102

Bćjarstjórn / 29. september 2020

Fundur 510

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 8. september 2020

Fundur 1556

Frćđslunefnd / 17. september 2020

Fundur 101

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Skipulagsnefnd / 31. ágúst 2020

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 3. september 2020

Fundur 97

Frćđslunefnd / 20. ágúst 2020

Fundur 99

Bćjarstjórn / 25. ágúst 2020

Fundur 509

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2020

Skipulagsnefnd, fundur 75

Bćjarráđ / 11. ágúst 2020

Fundur 1554

Bćjarráđ / 15. júlí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1553

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6