Safnađ fyrir 6 mánađa Nikodem

  • Fréttir
  • 26. september 2020
Safnađ fyrir 6 mánađa Nikodem

Í dag milli klukkan 11:00 - 17:00 verður kökubasar og ýmislegt fleira til sölu í Verkalýðshúsinu að Víkurbraut 46. Pólska samfélagið í Grindavík hefur tekið sig saman og hafið söfnun fyrir Nikodem sem er aðeins 6 mánaða og greindur með vöðvarýrnum í mænu. Aðeins er tekið við peningum en í auglýsingu segir að ýmislegt skemmtilegt sé á staðnum fyrir krakka. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 28. október 2020

Hreyfum okkur rösklega á hverjum degi

Fréttir / 27. október 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 26. október 2020

Grindavíkurbćr opnar bókhaldiđ

Fréttir / 26. október 2020

Verum ţakklát fyrir ţađ sem viđ höfum

Grunnskólafréttir / 22. október 2020

Grásleppukona heimsćkir 2.bekk

Fréttir / 20. október 2020

Notum andlitsgrímur rétt

Fréttir / 15. október 2020

Bleikur dagur á morgun

Fréttir / 14. október 2020

Sjaldgćfur fugl vekur athygli í Grindavík

Grunnskólafréttir / 12. október 2020

Skóli á grćnni grein

Fréttir / 12. október 2020

Drög ađ menningarstefnu Grindavíkurbćjar

Grunnskólafréttir / 9. október 2020

Umferđaröryggi