Vel heppnuđ krakkasmiđja í Kvikunni á starfsdegi

  • Fréttir
  • 16. september 2020
Vel heppnuđ krakkasmiđja í Kvikunni á starfsdegi

Í gær var starfsdagur í skólum bæjarins og í tilefni þess var græn krakkasmiðja í Kvikunni milli kl. 10:00 - 12:00. Mikill fjöldi barna mætti í Kvikuna með ílát sem skreytt voru í ýmsum litum og með alls konar efnivið. Þegar ílátin voru klár voru settar plöntur í þau sem krakkarnir fengu með sér heim. Meðfylgjandi myndir voru teknar í gærmorgun en hægt er einnig að nálgast "live" upptöku á Facebook síðu Kvikunnar ásamt fleiri myndum. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 30. október 2020

Hertari reglur á ný

Fréttir / 29. október 2020

Áttu fallega forsíđumynd fyrir Járngerđi?

Fréttir / 28. október 2020

Hreyfum okkur rösklega á hverjum degi

Fréttir / 27. október 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 26. október 2020

Grindavíkurbćr opnar bókhaldiđ

Fréttir / 26. október 2020

Verum ţakklát fyrir ţađ sem viđ höfum

Grunnskólafréttir / 22. október 2020

Grásleppukona heimsćkir 2.bekk

Fréttir / 20. október 2020

Notum andlitsgrímur rétt

Fréttir / 19. október 2020

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Fréttir / 15. október 2020

Bleikur dagur á morgun

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir