Krakkasmiđja í fyrramáliđ í Kvikunni

  • Fréttir
  • 14. september 2020
Krakkasmiđja í fyrramáliđ í Kvikunni

Á morgun, 15. september verður starfsdagur í Grunnskóla Grindavíkur. Krökkum verður boðið að taka þátt í “grænni smiðju” í Kvikunni milli kl. 10:00-12:00. Þátttakendur taka með sér ílát, gjarnan eitthvað sem annars teldist rusl s.s. krukku, dós, flösku, fernu eða annað sem getur orðið að lekkerum blómapotti. Í smiðjunni skreyta þau svo ílátið og fá plöntu eða fræ með sér heim til að rækta í pottinum. Viðfangsefnið er því grænt í tvennum skilningi. 

Athugið að smiðjan er ætluð börnum á grunnskólaaldri sem geta unnið sjálfstætt því ekki er hægt að bjóða upp á eiginlega gæslu. Einnig er möguleiki að börn komi í fylgd forráðamanns ef þess er óskað.

Við bjóðum ykkur velkomin á dagskrá Grænna daga í Kvikunni! Allir viðburðir eru þátttakendum að kostnaðarlausu


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Grunnskólafréttir / 18. september 2020

Frábćrir Uppbyggingadagar

Fréttir / 16. september 2020

Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

Fréttir / 11. september 2020

Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

Fréttir / 9. september 2020

Íbúafundur í Gjánni kl. 18:00

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina

Fréttir / 3. september 2020

Haustkransagerđ međ Guggu