Vel heppnađur íbúafundur í Gjánni um nýtt deiliskipulag

  • Fréttir
  • 11. september 2020
Vel heppnađur íbúafundur í Gjánni um nýtt deiliskipulag

Á miðvikudag var haldinn íbúafundur í Gjánni þar sem fulltrúar frá verkfræðistofunni Eflu komu og kynntu fyrirliggjandi tillögu um deiliskipulag norðan Hópsbrautar. Þar er gert ráð fyrir að fullbúin byggð bæti við u.þ.b. 1000 íbúum. Hérna fyrir neðan má sjá fundinn í heild sinni en hann hófst þegar 4:30 mínútur eru liðnar af myndbandinu. 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Grunnskólafréttir / 18. september 2020

Frábćrir Uppbyggingadagar

Fréttir / 16. september 2020

Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

Fréttir / 11. september 2020

Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

Fréttir / 9. september 2020

Íbúafundur í Gjánni kl. 18:00

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina

Fréttir / 3. september 2020

Haustkransagerđ međ Guggu