Leikarinn Bergur Ingólfsson í áhugaverđu viđtali í hlađvarpi Reykjanes

  • Fréttir
  • 4. september 2020
Leikarinn Bergur Ingólfsson í áhugaverđu viđtali í hlađvarpi Reykjanes

Bergur Þór Ingólfsson var nýlega í viðtali við hlaðvarp Reykjanes þar sem hann spjallaði við Eyþór Sæmundsson. Á vef Reykjanes er Bergi lýst sem hinum grindvíska Billy Elliott. Bergur var fyrsti atvinnuleikarinn úr bæjarfélaginu og hefur átt farsælan feril sem leikari og leikstjóri í yfir aldarfjórðung. Bergur ásamt fjölskyldu sinni átti stóran þátt í að fella ríkisstjórn og hrinda af stað byltingu undir formerkjum höfum hátt. Bergur er skapandi og skemmtilegur og án efa einn merkasti listamaður Suðurnesja. Hlusta má á viðtalið við Berg hér fyrir neðan: 

Hlusta á Spotify

Hlusta á Apple-veitunni

Hægt er að hlusta á fleiri viðtöl en Grindvíkingarnir Helgi Jónas, Halla María og Ólafur Ólafsson hafa einnig verið í viðtali við Eyþór. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 30. október 2020

Hertari reglur á ný

Fréttir / 29. október 2020

Áttu fallega forsíđumynd fyrir Járngerđi?

Fréttir / 28. október 2020

Hreyfum okkur rösklega á hverjum degi

Fréttir / 27. október 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 26. október 2020

Grindavíkurbćr opnar bókhaldiđ

Fréttir / 26. október 2020

Verum ţakklát fyrir ţađ sem viđ höfum

Grunnskólafréttir / 22. október 2020

Grásleppukona heimsćkir 2.bekk

Fréttir / 20. október 2020

Notum andlitsgrímur rétt

Fréttir / 19. október 2020

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Fréttir / 15. október 2020

Bleikur dagur á morgun

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir