Fundur 100

  • Frćđslunefnd
  • 18. september 2020

100. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, 17. september 2020 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður,
Jóhanna Sævarsdóttir,  aðalmaður, Sævar Þór Birgisson, varamaður, Nökkvi Már Jónsson,  sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, Dagmar Lilja Marteinsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir,  leikskólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir,  leikskólastjóri, Rakel Eva Eiríksdóttir áheyrnarfulltrúi. 

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.


Dagskrá:

1.     Barnafjöldi í leikskólanum 2020-2021 - 2009001
    Lögð fram tillaga skólastjóra um að í heilsuleikskólanum Króki verði 110 börn á skólaárinu. Fræðslunefnd samþykkir 110 börn í Heilsuleikskólann Krók skólaárið 2020-2021.
        
2.     Barnafjöldi í Laut 2020-2021 - 2009003
    Lögð fram tillaga skólastjóra um að í leikskólanum Laut verði 84 börn á skólaárinu. Fræðslunefnd telur að svigrúm sé til að taka inn fleiri börn í skólann. Skólastjóra falið að ræða við stjórnendateymi sitt og endurskoða tillögu um fjölda barna.
        
3.     Ársskýrsla 2019-2020 og starfsáætlun 2020-2021 - Krókur - 2009002
    Skólastjóri leggur fram ársskýrslu fyrir skólaárið 2019-2020 og starfsáætlun 2020-2021. Fræðslunefnd frestar afgreiðslu til október fundar.
        
4.     Ársskýrsla 2019-2020 og starfsáætlun 2020-2021 - 2009004
    Skólastjóri leggur fram ársskýrslu Lautar fyrir skólaárið 2019-2020 og starfsáætlun 2020-2021. Fræðslunefnd samþykkir framlagða starfsáætlun. 
        
5.     Áherslur fræðslunefndar fyrir fjárhagsáætlun 2021 - 2009005
    Ræddar áherslur fyrir fjárhagsáætlun 2021 á fræðslusviði. 
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 8. september 2020

Fundur 1556

Frćđslunefnd / 17. september 2020

Fundur 100

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Skipulagsnefnd / 31. ágúst 2020

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 3. september 2020

Fundur 97

Frćđslunefnd / 20. ágúst 2020

Fundur 99

Bćjarstjórn / 25. ágúst 2020

Fundur 509

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2020

Skipulagsnefnd, fundur 75

Bćjarráđ / 11. ágúst 2020

Fundur 1554

Bćjarráđ / 15. júlí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1553

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Bćjarráđ / 16. júní 2020

Fundur 1551

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júní 2020

Fundur 45

Frístunda- og menningarnefnd / 10. júní 2020

Fundur 96

Afgreiđslunefnd byggingamála / 11. júní 2020

Fundur 45

Bćjarráđ / 9. júní 2020

Fundur 1550

Frćđslunefnd / 4. júní 2020

Fundur 98

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72