Haustkransagerđ međ Guggu

  • Fréttir
  • 3. september 2020
Haustkransagerđ međ Guggu

Gugga í Blómakoti er flestum Grindvíkingum að góðu kunn. Í næstu viku, fimmtudaginn 10. september klukkan 19:00 ætlar Gugga að leiðbeina okkur um gerð haustkransa en hver og einn gerir sinn krans.
Þátttakendur kaupa pakka sem innheldur krans og vír og annað nauðsynlegt. Posi á staðnum.

Allir þátttakendur eru hvattir til að tína greinar, lyng, mosa og ber til þess að nota en einnig verður slíkt á staðnum.

Viðburðurinn er öllum opinn en nauðynlegt er að skrá þátttöku á Facebook síðu Kvikunnar 'GOING' svo hægt sé að tryggja sóttvarnarráðstafanir og efnivið fyrir alla. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 30. október 2020

Hertari reglur á ný

Fréttir / 29. október 2020

Áttu fallega forsíđumynd fyrir Járngerđi?

Fréttir / 28. október 2020

Hreyfum okkur rösklega á hverjum degi

Fréttir / 27. október 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 26. október 2020

Grindavíkurbćr opnar bókhaldiđ

Fréttir / 26. október 2020

Verum ţakklát fyrir ţađ sem viđ höfum

Grunnskólafréttir / 22. október 2020

Grásleppukona heimsćkir 2.bekk

Fréttir / 20. október 2020

Notum andlitsgrímur rétt

Fréttir / 19. október 2020

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Fréttir / 15. október 2020

Bleikur dagur á morgun

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir