Félagsmiđstöđin Ţruman óskar eftir starfsfólki

  • Fréttir
  • 14. ágúst 2020
Félagsmiđstöđin Ţruman óskar eftir starfsfólki

Félagsmiðstöðin Þruman auglýsir eftir starfsfólki í tímavinnu í vetur, frá 1. september 2020 til 30. apríl 2021. Um er að ræða vaktir seinni hluta dags og/eða á kvöldin einu sinni til tvisvar í viku og á einstaka viðburði Þrumunnar og Samsuð/Samfés yfir veturinn.

Umsækjendur þurfa að:

  • vera tvítugir að aldri á starfsárinu (fæddir 2001)
  • vera góðar fyrirmyndir
  • hafa öflugt hugmyndaflug varðandi tómstundastarf ungmenna -
  • sýna frumkvæði
  • sjá lausnir í stað vandamála og vera tilbúinn að vinna hin ýmsu verkefni með unglingunum
  • hafa hreint sakavottorð

Félagsmiðstöðin Þruman er vímulaus vinnustaður. Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal berast eigi síðar en 24. ágúst 2020 á netfangið elinborg@grindavik.is.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttafélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. september 2020. Nánari upplýsingar um störfin veitir Elínborg Ingvarsdóttir elinborg@grindavik.is.

Einstaklingar eru hvattir til að sækja um óháð kyni. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 28. október 2020

Hreyfum okkur rösklega á hverjum degi

Fréttir / 27. október 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 26. október 2020

Grindavíkurbćr opnar bókhaldiđ

Fréttir / 26. október 2020

Verum ţakklát fyrir ţađ sem viđ höfum

Grunnskólafréttir / 22. október 2020

Grásleppukona heimsćkir 2.bekk

Fréttir / 20. október 2020

Notum andlitsgrímur rétt

Fréttir / 15. október 2020

Bleikur dagur á morgun

Fréttir / 14. október 2020

Sjaldgćfur fugl vekur athygli í Grindavík

Grunnskólafréttir / 12. október 2020

Skóli á grćnni grein

Fréttir / 12. október 2020

Drög ađ menningarstefnu Grindavíkurbćjar

Grunnskólafréttir / 9. október 2020

Umferđaröryggi