Hljómsveitin Heiđursmenn á Fishhouse á föstudaginn

  • Fréttir
  • 6. ágúst 2020
Hljómsveitin Heiđursmenn á Fishhouse á föstudaginn

Hljómsveitin Heiðursmenn munu koma til Grindavíkur föstudaginn 7.ágúst og skemmta eins og þeir hafa gert áður af sinni alkunnu snilld á Fishhouse.

Það verða tilboð á barnum og byrjar fjörið klukkan 20:00.
Viljum við fara varlega vegna covid og munu þau á Fishouse vera með fjöldatakmörkun við 50 manns.
Borðapantanir eru í síma 4269999 og miðaverð er 2000kr. 
Förum varlega og virðum 2 metrana. 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Grunnskólafréttir / 18. september 2020

Frábćrir Uppbyggingadagar

Fréttir / 16. september 2020

Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

Fréttir / 11. september 2020

Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

Fréttir / 9. september 2020

Íbúafundur í Gjánni kl. 18:00

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 8. september 2020

Liđveitendur óskast

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina