Nýr rekstrarstjóri tekur viđ á Bryggjunni

  • Fréttir
  • 6. ágúst 2020
Nýr rekstrarstjóri tekur viđ á Bryggjunni

Dagur Kristoffersen hefur hafið störf á Bryggjunni, sem rekstrarsjóri og mun fara með yfirumsjón staðarins.

Dagur lærði matreiðslu á Hótel Sögu og hefur undanfarin ár starfað hjá Íslandshótelum, og lengst af sem yfirmatreiðslumaður á Hótel Heklu.

Bryggjan mun nú leggja meiri áherslu á allskonar veislur og nota hinn glæsilega Netagerðarsal sem opnaði í fyrra. Dagur mun taka vel á móti öllum Grindvíkingum og öðrum gestum en boðið er upp á fjölbreyttar lausnir fyrir allan mannfagnað.

Við bjóðum Dag velkominn til starfa á Bryggjunni. 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Grunnskólafréttir / 18. september 2020

Frábćrir Uppbyggingadagar

Fréttir / 16. september 2020

Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

Fréttir / 11. september 2020

Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

Fréttir / 9. september 2020

Íbúafundur í Gjánni kl. 18:00

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 8. september 2020

Liđveitendur óskast

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina