Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

  • Fréttir
  • 29. júlí 2020
Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

Nú styttist í fjörið um verslunarmannahelgina á Bryggjunni Grindavík á laugardaginn 1.ágúst 2020.

Ekki missa af þessu: TÓNLEIKAR og MATUR á aðeins 5.000 kr og tónleikarnir eingöngu á 2.000 kr.
Borðapantanir sendist á info@bryggjan.com

18:00 Netagerðarsalurinn opnar og Siggi Hall galdrar fram Nautalund og Bernaise fyrir matargesti, undir ljúfri lifandi tónlist.

Kl. 20:30 stígur á stokk hinn eini sanni Maggi Kjartans og sér um stuðið og flytur nokkur af sínum bestu lögum. Ásamt honum koma fram þau Stefanía Svavars og Axel O. Stefaníu þarf vart að kynna enda er hér á ferð ein besta söngkona landsins. Stefaía mun flytja marga þekkta slagara eins og frá ABBA, TÍNU TURNER og mörgum fleiri. Stefanía og Axel munu svo taka þekkta dúetta eins og Islands in the stream meo KENNY og DOLLY og margt fleira.

Ekki missa af þessu: Tónleikar og matur á aðeins 5.000 kr og tónleikarnir eingöngu á 2.000 kr.

Borðapantanir sendist á info@bryggjan.com 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 29. júlí 2020

Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

Fréttir / 20. júlí 2020

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

Fréttir / 20. júlí 2020

Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

Fréttir / 17. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Salthúsiđ

Fréttir / 17. júlí 2020

Jón Axel til Ţýskalands

Fréttir / 13. júlí 2020

Stór dagur hjá Fisktćkniskóla íslands

Fréttir / 11. júlí 2020

Tónlistarveisla í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Papas

Fréttir / 8. júlí 2020

Nágrannaviđureign í kvöld

Fréttir / 8. júlí 2020

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

Fréttir / 8. júlí 2020

Skráningar fram úr björtustu vonum