Trúbadorinn Pálmar á Fish House laugardaginn 18. júlí.

  • Fréttir
  • 15. júlí 2020
Trúbadorinn Pálmar á Fish House laugardaginn 18. júlí.

Trúbadorinn Pálmar þarf vart að kynna og mun hann halda uppi fjöri fyrir gesti og gangandi laugardaginn 18. júlí kl. 21:00 á Fish House. Hann mun spila skemmtileg lög og eru gestir hvattir til að syngja með.

Það verða skemmtileg tilboð á barnum og allir hvattir til að mæta meðan húsrúm leyfir.


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Grunnskólafréttir / 18. september 2020

Frábćrir Uppbyggingadagar

Fréttir / 16. september 2020

Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

Fréttir / 11. september 2020

Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

Fréttir / 9. september 2020

Íbúafundur í Gjánni kl. 18:00

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 8. september 2020

Liđveitendur óskast

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina