Breyting á ađalskipulagi Grindavíkur 2018-2032, endurskođun ađalskipulags

  • Skipulagssviđ
  • 15. júlí 2020
Breyting á ađalskipulagi Grindavíkur 2018-2032,  endurskođun ađalskipulags

Breyting á aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032.

Endurskoðun aðalskipulags.

Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti þann 30. júní 2020 tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032, með áorðunum minniháttar breytingum í kjölfar athugasemda og umsagna. Tillagan var auglýst frá 21. febrúar 2020 til 6. apríl 2020. Auglýsingarfrestur var framlengdur vegna COVID faraldursins til 14. maí 2020. Skipulagstillagan hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Grindavíkur.

f.h. bæjarstjórnar Grindavíkur

Atli Geir Júlíusson, skipulagsfulltrúi


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Grunnskólafréttir / 18. september 2020

Frábćrir Uppbyggingadagar

Fréttir / 16. september 2020

Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

Fréttir / 11. september 2020

Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

Fréttir / 9. september 2020

Íbúafundur í Gjánni kl. 18:00

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 8. september 2020

Liđveitendur óskast

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina