Grindavík áberandi í Ćvintýralandinu

  • Fréttir
  • 7. júlí 2020
Grindavík áberandi í Ćvintýralandinu

Blaðið Ævintýralandið - ferðalag um Ísland er komið út en blaðið fjallar um ferðatækifærin á Íslandi. Grindavík er áberandi í blaðinu en sveitarfélagið er með baksíðu blaðsins auk þess nokkuð er fjallað um þær náttúruperlur sem hér eru og þá afþreyingu sem í boði er eins og golfvöllinn. Fjallað er um Bláa Lónið, Brimketil, Gunnuhver og Guðbergsstofu. Hægt er að nálgast blaðið rafrænt á þessum tengli. 

Blaðið er frítt og liggur frammi á þjónustustöðvum N1. 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 29. júlí 2020

Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

Fréttir / 20. júlí 2020

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

Fréttir / 20. júlí 2020

Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

Fréttir / 17. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Salthúsiđ

Fréttir / 17. júlí 2020

Jón Axel til Ţýskalands

Fréttir / 13. júlí 2020

Stór dagur hjá Fisktćkniskóla íslands

Fréttir / 11. júlí 2020

Tónlistarveisla í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Papas

Fréttir / 8. júlí 2020

Nágrannaviđureign í kvöld

Fréttir / 8. júlí 2020

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

Fréttir / 8. júlí 2020

Skráningar fram úr björtustu vonum