Utankjörfundaratkvćđagreiđsla vegna forsetakosninga 27. júní

  • Fréttir
  • 24. júní 2020
Utankjörfundaratkvćđagreiđsla vegna forsetakosninga 27. júní

Athygli er vakin á því að utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga sem fram fara 27. júní nk. fer fram á skrifstofu sýslumannsins á Suðurnesjum að Víkurbraut 25 í Grindavík. Hægt er að greiða atkvæði milli kl. 8:30 og 18:00 til og með 26. júní. 


Deildu ţessari frétt