Gengiđ og hjólađ um Grindavík

  • Fréttir
  • 23. júní 2020
Gengiđ og hjólađ um Grindavík

Miðvikudaginn 24. júní gefst íbúum tækifæri á að ganga og hjóla um Grindavík með starfsfólki Grindavíkurbæjar og fulltrúum Hjólafærni á Íslandi. Gönguferðin hefst við íþróttahúsið kl. 13:00 og hjólaferðin kl. 14:45. Markmiðið með ferðunum er að rýna það sem betur má fara og því gefst einstakt tækifæri til að eiga samtal við starfsfólk sveitarfélagsins. 

Ferðirnar eru liður í Hjóla- og göngudögum í Grindavík 2020

 

 

 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 29. júlí 2020

Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

Fréttir / 20. júlí 2020

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

Fréttir / 20. júlí 2020

Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

Fréttir / 17. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Salthúsiđ

Fréttir / 17. júlí 2020

Jón Axel til Ţýskalands

Fréttir / 13. júlí 2020

Stór dagur hjá Fisktćkniskóla íslands

Fréttir / 11. júlí 2020

Tónlistarveisla í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Papas

Fréttir / 8. júlí 2020

Nágrannaviđureign í kvöld

Fréttir / 8. júlí 2020

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

Fréttir / 8. júlí 2020

Skráningar fram úr björtustu vonum