Fundur 74

 • Skipulagsnefnd
 • 23. júní 2020

74. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, 22. júní 2020 og hófst hann kl. 16:15.

Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson,  formaður, Ólafur Már Guðmundsson,  aðalmaður, Anton Kristinn Guðmundsson,  aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir,  aðalmaður, Gunnar Már Gunnarsson,  aðalmaður, Atli Geir Júlíusson,  sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Dagskrá:
1.     Endurskoðun Aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030. - 1501158
    Endurskoðað aðalskipulag tekið fyrir eftir auglýsingu skv. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga. Skipulagsnefnd fjallaði um innkomnar athugasemdir og umsagnir opinbera aðila og viðbrögð sveitarfélagsins við þeim. 

Skipulagsnefnd samþykkir endurskoðað aðalskipulag með áorðnum breytingum eftir auglýsingu og vísar afgreiðslu þess til bæjarstjórnar í samræmi við 2.mgr. 32.gr. skipulagslaga. 
        
2.     Deiliskipulag - Norðan Hópsbrautar - 1901081
    Tillaga að deiliskipulag norðan Hópsbrautar lögð fram. Farið yfir deiliskipulagsuppdrátt ásamt greinagerð. 

Skipulagsnefnd felur sviðsstjóra að vinna málið áfram. 
        
3.     Norðurhóp 66 Umsókn um byggingarleyfi - 2006045
    Endurnýjun á umsókn um byggingarleyfi á þegar samþykktum teikningum við Norðurhóp 66. Í erindinu er sótt um byggingarleyfi fyrir 3.hæða fjölbýlishúsi. 

Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin fyrir sitt leyti og vísar til bæjarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu. Byggingarleyfi er gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi gögn hafa borist embættinu. 
        
4.     Suðurhóp 2 (Áfangi 2 við Hópskóla)- umsókn um byggingarleyfi - 2006020
    Umsókn um byggingarleyfi við Suðurhóp 2. Í erindinu er sótt um byggingarleyfi fyrir stækkun á Hópskóla. 

Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin fyrir sitt leyti og vísar til bæjarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu. Byggingarleyfi er gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi gögn hafa borist embættinu. 
        
5.     Arnarhraun 5 - Umsókn um byggingarleyfi - 2006044
    Umsókn um byggingarleyfi á Arnarhrauni 5. Í erindinu er sótt um byggingarleyfi fyrir opnu skýli á lóð. 

Málinu frestað. Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram. 

        
6.     Framlenging lóðarleigusamnings- austurvegur 45 - 2006006
    Lóðarhafar lóðarinnar Austurvegur 45 óska eftir framlengingu á lóðarleigusamning í óbreyttri mynd. Núgildandi samningur fellur úr gildi 1. desember 2020. 

Skipulagsnefnd leggur áherslu á að lóðin nái ekki vestur fyrir Hópsheiði (5-7 metrar að veginum). Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram.
        
7.     Fyrirspurn um breytingar á löndunaraðstöðu fyrir frystitogar - 2006023
    Óskað var afstöðu hafnarstjórnar á því að löndunaraðstaða Þorbjarnar á Suðurgarði verði breytt og hún stækkuð. Hafnarstjórn tók vel í erindið á fundi sínum þann 8.júní sl. en leggur á það áherslu að skerða ekki plássið á bryggjunni enn frekar. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar. 

Skipulagsnefnd heimilar Þorbirni að færa núverandi tjald og reisa nýtt ásamt því að fá stöðuleyfi fyrir gáma á lóð fyrir sunnan þá á nýrri uppfyllingu. Stöðuleyfi fyrir gáma er veitt til 12 mánaða. Framkvæmdin skal gerð í fullu samráði við Hafnarstjóra og Hafnarstjórn. Leyfi fyrir framkvæmdum er gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi gögn hafa borist embættinu. 
        
8.     Afgreiðslunefnd byggingarmála - 45 - 2006014F 
    Fundargerð afgreiðslunefndar byggingarmála nr. 45 lögð fram. 
    

        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50.
 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Bćjarstjórn / 29. september 2020

Fundur 510

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 8. september 2020

Fundur 1556

Frćđslunefnd / 17. september 2020

Fundur 101

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Skipulagsnefnd / 31. ágúst 2020

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 3. september 2020

Fundur 97

Frćđslunefnd / 20. ágúst 2020

Fundur 99

Bćjarstjórn / 25. ágúst 2020

Fundur 509

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2020

Skipulagsnefnd, fundur 75

Bćjarráđ / 11. ágúst 2020

Fundur 1554

Bćjarráđ / 15. júlí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1553

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Bćjarráđ / 16. júní 2020

Fundur 1551

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júní 2020

Fundur 45

Frístunda- og menningarnefnd / 10. júní 2020

Fundur 96

Afgreiđslunefnd byggingamála / 11. júní 2020

Fundur 45

Bćjarráđ / 9. júní 2020

Fundur 1550

Frćđslunefnd / 4. júní 2020

Fundur 98

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Nýjustu fréttir

Nýtt hverfi fćr nafniđ Hlíđarhverfi

 • Fréttir
 • 30. september 2020

Ţjófagjá, minjar frá stríđsárum, náttúruskođun

 • Grunnskólafréttir
 • 29. september 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

 • Fréttir
 • 28. september 2020

Ţórkatla frestar ađalfundi

 • Fréttir
 • 28. september 2020

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur

 • Fréttir
 • 28. september 2020

Safnađ fyrir 6 mánađa Nikodem

 • Fréttir
 • 26. september 2020