Fundur 1551

 • Bćjarráđ
 • 17. júní 2020

1551. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 16. júní 2020 og hófst hann kl. 16:00. 
 
 
Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson formaður, Sigurður Óli Þórleifsson varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir aðalmaður, Páll Valur Björnsson áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir áheyrnarfulltrúi. Einnig sat fundinn: Fannar Jónasson,  bæjarstjóri. 
 
Fundargerð ritaði:  Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 
 
Dagskrá: 
 
1.  Bjarg íbúðafélag - Um húsnæðissjálfseignastofnun - 2004016 
 Húsnæðis- og mannvirkjastofnun óskar eftir staðfestingu bæjarfélagsins vegna veitingar 12% stofnframlags til byggingar á 12 íbúðum að Víkurhópi 57 á vegum Bjargs íbúðafélags. Áætlaður heildarkostnaður er 326.861.326 kr. og hlutur Grindavíkurbæjar 39.223.359 kr. að meðtöldum gatnagerðargjöldum, tengigjöldum og byggingarleyfisgjöldum sem sem teljast hluti af stofnframlagi bæjarfélagsins.  
 
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að staðfesta stofnframlag Grindavíkurbæjar.  

2.  Frágangur á lóð í kringum íþróttahús - 1909018  

Málinu frestað til næsta bæjarráðsfundar.  

3.  Styrktarbeiðni vegna búnaðar til útsendinga íþróttakappleikja - 2005092 
 Lögð fram styrkbeiðni frá aðalstjórn UMFG vegna kaupa á búnaði til vefútsendinga.  Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til bæjarstjórnar vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir 2021.  

4.  Greiðslur fyrir farsíma - 2001073 
 Lögð fram tillaga að reglum um þátttöku Grindavíkurbæjar í farsímakostnaði starfsmanna vegna nota í þágu bæjarins.  Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja reglurnar.  

5.  Starfsumhverfi leikskóla og menntun kennara - 1809013  

Erindi frá starfsfólki á leikskólanum Laut og heilsuleikskólanum Króki lagt fram.  

6.  Erindi frá Öldungaráði Suðurnesja - 2006016

 Fundargerð dags. 25. maí 2020 lögð fram.  
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00. 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Bćjarstjórn / 29. september 2020

Fundur 510

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 8. september 2020

Fundur 1556

Frćđslunefnd / 17. september 2020

Fundur 101

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Skipulagsnefnd / 31. ágúst 2020

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 3. september 2020

Fundur 97

Frćđslunefnd / 20. ágúst 2020

Fundur 99

Bćjarstjórn / 25. ágúst 2020

Fundur 509

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2020

Skipulagsnefnd, fundur 75

Bćjarráđ / 11. ágúst 2020

Fundur 1554

Bćjarráđ / 15. júlí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1553

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Bćjarráđ / 16. júní 2020

Fundur 1551

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júní 2020

Fundur 45

Frístunda- og menningarnefnd / 10. júní 2020

Fundur 96

Afgreiđslunefnd byggingamála / 11. júní 2020

Fundur 45

Bćjarráđ / 9. júní 2020

Fundur 1550

Frćđslunefnd / 4. júní 2020

Fundur 98

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Nýjustu fréttir

Nýtt hverfi fćr nafniđ Hlíđarhverfi

 • Fréttir
 • 30. september 2020

Ţjófagjá, minjar frá stríđsárum, náttúruskođun

 • Grunnskólafréttir
 • 29. september 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

 • Fréttir
 • 28. september 2020

Ţórkatla frestar ađalfundi

 • Fréttir
 • 28. september 2020

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur

 • Fréttir
 • 28. september 2020

Safnađ fyrir 6 mánađa Nikodem

 • Fréttir
 • 26. september 2020