Hefur ţú skođun á nćrumhverfi ţínu? Sendu ábendingu!

  • Fréttir
  • 3. júní 2020
Hefur ţú skođun á nćrumhverfi ţínu? Sendu ábendingu!

Grindavíkurbær óskar eftir ábendingum frá íbúum um svæði sem tilvalin væru fyrir vinnuskólann að huga að í sumar. Hægt a senda ábendingar á Davíð Inga Bustion, starfsmanns umhverfis- og skipulagssviðs á netfangið davidb@grindavik.is. Ábendingar þurfa að berast fyrir 12. júní.


Deildu ţessari frétt