Bćjarbót og Góđan daginn, Grindvíkingur ađgengileg á timarit.is

  • Fréttir
  • 3. júní 2020
Bćjarbót og Góđan daginn, Grindvíkingur ađgengileg á timarit.is

Grindavíkurbær samdi á dögunum við Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn um myndun á bæjarblaðinu Bæjarbót og birtingu á vefnum timarit.is. Blaðið var gefið út í Grindavík á árunum 1982-1995 og veitir góða innsýn í bæjarlífð á þeim umbrotatímum.

Björn Birgisson átti og ritstýrði Bæjarbót í 14 ár Hér má lesa viðtal við hann er birtist í Járngerði fyrir rúmu ári síðan.

Um leið myndaði safnið blaðið Góðan daginn, Grindvíkingur sem Kristinn Benediktsson gaf út ár árunum 2007-2008.

Tenglar á blöðin á timarit.is eru aðgengilegir hér að neðan:

Bæjarbót

Góðan daginn, Grindvíkingur


Deildu ţessari frétt