Óskilamunir í íţróttamiđstöđinni

  • Fréttir
  • 3. júní 2020
Óskilamunir í íţróttamiđstöđinni

Töluvert hefur safnast upp af óskilamunum í íþróttamiðstöðinni eftir veturinn. Að venju fer það sem ekki verður sótt í Rauða krossinn í lok næstu viku. 


Deildu ţessari frétt