Sjómannadagsmessan fer fram kl. 11:00 á sunnudaginn

  • Fréttir
  • 2. júní 2020
Sjómannadagsmessan fer fram kl. 11:00 á sunnudaginn

Hin árlega sjómannadagsmessa verður haldinn sunnudaginn 7. júní kl. 11:00 í Grindavíkurkirkju. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson verður ræðumaður. Berta Dröfn Ómarsdóttir söngkona syngur ásamt Kór Grindavíkurkirkju  undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur organista og séra Elínborg Gísladóttir þjónar í messunni. 


Deildu ţessari frétt