Gömlu sjómannalögin

  • Tónleikar
  • 2. júní 2020
Gömlu sjómannalögin

Laugardaginn 6.júni verða tónleikar þar sem flutt verður úrval af gömlu, góðu sjómannalögunum.   Bakkalábandið er skipað Vísis fjölskyldunni, Margréti,  Pétri,  Kristínu og Svanhvíti Pálsbörnum, ásamt Ársæli Mássyni,  Axel Ómarssyni,  Halldóri Lárussyni og engum öðrum en sóttvarnalækninum Þórólfi Guðnasyni.  Dagskráin hefst kl. 15:00 og aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir.
 
Bryggjan Grindavík var opnað sem kaffihús árið 2009, og 2019 var opnaður nýr tónleikasalur í Netagerðarsalnum. 
 
Frekari upplýsingar veita 
Hilmar S. Sigurðsson  hilmar@nisdev.net  sími 696-9100 
Axel Ómarsson axel@axelomusic.com sími 894-5656


Deildu ţessari frétt

A?RIR VI?BUR?IR

Fréttir / 29. júlí 2020

Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

Fréttir / 20. júlí 2020

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

Fréttir / 20. júlí 2020

Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

Fréttir / 17. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Salthúsiđ

Fréttir / 17. júlí 2020

Jón Axel til Ţýskalands

Fréttir / 13. júlí 2020

Stór dagur hjá Fisktćkniskóla íslands

Fréttir / 11. júlí 2020

Tónlistarveisla í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Papas

Fréttir / 8. júlí 2020

Nágrannaviđureign í kvöld

Fréttir / 8. júlí 2020

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

Fréttir / 8. júlí 2020

Skráningar fram úr björtustu vonum