Grindvíski BBQ kóngurinn byrjar á Stöđ 2 annađ kvöld

  • Fréttir
  • 27. maí 2020
Grindvíski BBQ kóngurinn byrjar á Stöđ 2 annađ kvöld

Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er mikill áhugamaður um mat og þá einkum grillaðan mat. Hann segir í stiklu úr þættinum sem þegar hefur farið í birtingu að "allt undir kíló sé bara álegg." Margir bíða spenntir eftir fyrsta þætti en hann verður sýndur á Stöð 2 annað kvöld og hefst hann klukkan 

Hérna má nálgast viðtal við Alla eins og hann er kallaður sem Ísland í dag tók við hann og birt var í síðustu viku. 

Þá hefur Stöð 2 á Facebook skellt í skemmtilegan leik sem fór í loftið í tilefni af komu þáttanna. Vegleg verðlaun eru í boði eins og Weber grill og nautalundir frá helstu styrktaraðilum þáttarins. 

Mynd: Stöð 2


Deildu ţessari frétt