Steypun kantsteina í Efrahópi

  • Fréttir
  • 26. maí 2020
Steypun kantsteina í Efrahópi

Unnið er að því að steypa kantsteina í Efrahópi í dag. Verkefnið verður klárað á morgun en unnið er eftir gildandi deiliskipulagi. Íbúar og aðrir sem um svæðið fara eru vinsamlegast beðnir um að fara að öllu með gát og sýna framkvæmdinni tillitssemi. 


Deildu ţessari frétt