Gefins hellur viđ íţróttahúsiđ

  • Fréttir
  • 25. maí 2020
Gefins hellur viđ íţróttahúsiđ

Notuðum hellum hefur verið komið fyrir á brettum til móts við krikjuna á bílaplaninu við íþróttahúsið. Íbúum Grindavíkurbæjar er velkomið að sækja sér efni ef þá vantar. 


Deildu ţessari frétt