Ađalsafnađarfundur Grindavíkursóknar

  • Fréttir
  • 25. maí 2020
Ađalsafnađarfundur Grindavíkursóknar

Aðalsafnaðarfundur Grindavíkursóknar fyrir árið 2019 verður haldinn í Grindavíkurkirkju á morgun 26. maí klukkan 18:00. Fundurinn fer fram í safnaðarheimilinu og á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. 

Sóknarnefndin


Deildu ţessari frétt