Fundur 97

 • Frćđslunefnd
 • 20. maí 2020

97. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 20. maí 2020 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður,
Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður,
Sævar Þór Birgisson, varamaður, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri, Sæborg Reynisdóttir áhyernarfulltrúi. Gígja Eyjólfsdóttir áheyrnarfulltrúi. 

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.


Dagskrá:

1.     Skóladagatal Króks 2019-2020 - 1904069
    Skólastjóri Heilsuleikskólans Króks óskar eftir því að skipulagsdagur sem vera átti í mars en nýttist ekki vegna covid 19 verði settur 3. júní. 
Fræðslunefnd samþykkir breytingu á skipulagsdegi. 
        
2.     Skóladagatal Laut 2019-2020 - 1904070
    Skólastjóri Lautar óskar eftir því að skipulagsdagur sem vera átti í mars en nýttist ekki vegna covid 19 verði settur 4. júní. 
Fræðslunefnd samþykkir breytingu á skóladagatali. 
        
3.     Skóladatal 2020-2021 - 2005054
    Skólastjóri leggur fram skóladagatal næsta skólaárs. 
Fræðslunefnd frestar málinu til næsta fundar. 
        
4.     Skóladagatal 2020-2021 - 2005053
    Skólastjóri Lautar leggur fram skóladagatal fyrir næsta skólaár. 
Fræðslunefnd frestar málinu til næsta fundar. 
        
5.     Inntaka barna á leikskóla haust 2020 - 2005052
    Lagðar fram upplýsingar um stöðu biðlista n.k. haust. 
        
6.     hvatningarverðlaun fræðslunefndar 2020 - 2003010
    Rætt um að engar tilnefningar hafa borist sem er líklega vegna ástandsins á vorönn. 
Fræðslunefnd samþykkir að auglýsa aftur eftir tilnefningum vorið 2021. 
        
7.     Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins 2020 - 2005055
    Skólastjóri Heilsuleikskólans Króks kynnir niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins. 
        
8.     Starfsumhverfi leikskóla og menntun kennara - 1809013
    Skólastjórar leikskólanna harma ákvörðun bæjarráðs um bætt starfsumhverfi leikskóla þar sem bæjarráð hafnar fimm af átta liðum. Tillögurnar átta voru unnar af starfsfólki leikskólanna, stjórnendum, starfsfólki fræðslusviðs og lagt fyrir fræðslunefnd sem tók vel í tillögurnar. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:22


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99

Hafnarstjórn / 9. nóvember 2020

Fundur 474

Frćđslunefnd / 5. nóvember 2020

Fundur 103

Hafnarstjórn / 14. september 2020

Fundur 473

Hafnarstjórn / 8. júní 2020

Fundur 472

Hafnarstjórn / 6. mars 2020

Fundur 471

Bćjarráđ / 3. nóvember 2020

Fundur 1562

Hafnarstjórn / 6. desember 2019

Fundur 470

Hafnarstjórn / 18. nóvember 2019

Fundur 469

Hafnarstjórn / 9. september 2019

Fundur 468

Hafnarstjórn / 18. júní 2019

Fundur 467

Bćjarstjórn / 27. október 2020

Fundur 511

Bćjarráđ / 20. október 2020

Fundur 1561

Skipulagsnefnd / 19. október 2020

Fundur 78

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. október 2020

Fundur 48

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarráđ / 13. október 2020

Fundur 1560

Frístunda- og menningarnefnd / 7. október 2020

Fundur 98

Bćjarráđ / 6. október 2020

Fundur 1559

Frćđslunefnd / 1. október 2020

Fundur 102

Bćjarstjórn / 29. september 2020

Fundur 510

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Nýjustu fréttir

Kvenfélagskonur baka saman betra samfélag

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2020

Viđhald gatnalýsingar í Grindavík

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2020

Gefđu aukagjafir um jólin

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2020

Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

 • Grunnskólafréttir
 • 23. nóvember 2020

Er von á gestum erlendis frá um jólin?

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Gefum af okkur - sýnum góđvild og samkennd

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Piss, kúkur og klósettpappír

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020