Bćjarráđ, fundur nr. 1548

 • Bćjarráđ
 • 20. maí 2020

1548. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 19. maí 2020 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka á dagskrá mál með afbrigðum sem 4. mál á dagskrá: 
 
Yfirlit yfir eignfærða fjárfestingu janúar-mars 2020 - mál 2005056. 
 
                        Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.     Styrkbeiðni vegna markaðsátaks - 2005016
    Fulltrúar frá Grindavík Experience sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarráð samþykkir að verkefnið sé í umsjón Grindavíkurbæjar og tilnefnir upplýsinga- og markaðsfulltrúa sem tengilið vegna verkefnisins.
        
2.     Starfsumhverfi leikskóla og menntun kennara - 1809013
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagðar fram tillögur fræðslunefndar vegna starfsumhverfis í leikskóla í 9 liðum. 

Bæjarráð samþykkir liði I, hækkun lægstu launa í leikskóla, og II, breytingar á útreikningi barngilda, og vísar þeim til fjárhagsáætlunargerðar vegna ársins 2021. 
Bæjarráð samþykkir lið VII, sem snýr að TV einingum, og felur sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs að reikna kostnað vegna þeirra með það í huga að þetta taki gildi við upphaf næsta skólaárs. 
Bæjarráð samþykkir jafnframt valkvæða lokun á milli jóla og nýárs skv. 

Bókun S-lista 
Fulltrúi S-lista harmar að meirhluti bæjarráðs skuli ekki fara að fullu eftir þeirri vinnu og niðurstöðum hennar sem fram hefur farið á vettvangi fræðslunefndar með þátttöku skólaskrifstofu, starfsfólks leikskólanna, leikskólakennara og skólastjórnenda í bænum hvað varðar bætt starfsumhverfi leikskóla og menntun kennara. Það er öllum ljóst að mikil mönnunarvandi steðjar að yngsta skólastiginu og ef ekki verður brugðist við þessum vanda eins og hann blasir við gætum við í átt í miklum erfiðleikum með að manna þessar mikilvægu stofnanir okkar á komandi misserum. Það eru allir sammála um að við viljum búa í bæ sem er framúrskarandi fyrir börn og barnafjölskyldur þar sem foreldrar geta verið öruggir um að börnum þeirra sé séð fyrir faglegu uppeldi og menntun um leið og fæðingarorlofi lýkur. Mjög stór þáttur í því að það takist er að starfsaðstæður þeirra sem vinna í leikskólum séu eins og best verður á kosið sem aftur gerir það að verkum að fagmenntað fólk jafnt sem ólærðir sækjast eftir að vinna í skólunum. Allir þeir fjármunir sem fara í velferð og umönnun barna er ekki eingöngu kostnaður heldur fjárfesting. 

Bókun M- og U-lista 
Bæjarfulltrúar M og U lista vilja samþykkja lið 8 í tillögum vegna bætts starfsumhverfis við leikskólann en hann felst í því að auka undirbúningstíma í þágu faglegs starf í leikskólum bæjarins.
        
3.     Rekstraryfirlit janúar - mars 2020 - 2005025
    Rekstraryfirlit janúar - mars 2020 er lagt fram.
        
4.     Yfirlit yfir eignfærða fjárfestingu janúar-mars 2020 - 2005056
    Yfirlit yfir eignfærða fjárfestingu janúar - mars 2020 er lagt fram.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99

Hafnarstjórn / 9. nóvember 2020

Fundur 474

Frćđslunefnd / 5. nóvember 2020

Fundur 103

Hafnarstjórn / 14. september 2020

Fundur 473

Hafnarstjórn / 8. júní 2020

Fundur 472

Hafnarstjórn / 6. mars 2020

Fundur 471

Bćjarráđ / 3. nóvember 2020

Fundur 1562

Hafnarstjórn / 6. desember 2019

Fundur 470

Hafnarstjórn / 18. nóvember 2019

Fundur 469

Hafnarstjórn / 9. september 2019

Fundur 468

Hafnarstjórn / 18. júní 2019

Fundur 467

Bćjarstjórn / 27. október 2020

Fundur 511

Bćjarráđ / 20. október 2020

Fundur 1561

Skipulagsnefnd / 19. október 2020

Fundur 78

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. október 2020

Fundur 48

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarráđ / 13. október 2020

Fundur 1560

Frístunda- og menningarnefnd / 7. október 2020

Fundur 98

Bćjarráđ / 6. október 2020

Fundur 1559

Frćđslunefnd / 1. október 2020

Fundur 102

Bćjarstjórn / 29. september 2020

Fundur 510

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Nýjustu fréttir

Kvenfélagskonur baka saman betra samfélag

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2020

Viđhald gatnalýsingar í Grindavík

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2020

Gefđu aukagjafir um jólin

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2020

Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

 • Grunnskólafréttir
 • 23. nóvember 2020

Er von á gestum erlendis frá um jólin?

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Gefum af okkur - sýnum góđvild og samkennd

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Piss, kúkur og klósettpappír

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020