Ólöf Helga tekur viđ liđi meistaraflokks kvenna

  • Fréttir
  • 13. maí 2020
Ólöf Helga tekur viđ liđi meistaraflokks kvenna

Ólöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun þjálfa liðið í 1. deild á næstu leiktíð. Ólöf Helga gerir þriggja ára samning við félagið eða til vors 2023.

Ólöf Helga er okkur Grindvíkingum að góðu kunn. Hún lék upp alla yngri flokka hjá félaginu og var lykilleikmaður í meistaraflokki félagsins um árabil. Hún hefur síðustu tvö tímabil þjálfað meistaraflokk kvenna hjá Haukum í Dominos-deildinni en var áður sigursæll þjálfari í yngri flokkum hjá Grindavík. Ólöf Helga tekur við liðinu af Jóhanni Árna Ólafssyni. 

Við óskum Ólöfu Helgu til hamingju með stöðuna!


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 16. september 2020

Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

Fréttir / 11. september 2020

Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

Fréttir / 9. september 2020

Íbúafundur í Gjánni kl. 18:00

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina

Fréttir / 3. september 2020

Haustkransagerđ međ Guggu

Tónlistaskólafréttir / 28. ágúst 2020

Örfá pláss laus á selló

Tónlistaskólafréttir / 28. ágúst 2020

Kennsla í tónlistarskólanum hafin á ný