Mörtuganga hjá miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 13. maí 2020

Nemendur í öllum bekkjum héldu út í náttúruna í Mörtugönguna sem er árlegur viðburður hjá Grunnskóla Grindavíkur. Hver árgangur gengur ákveðna leið og stóðu nemendur sig afar vel en um töluverða áskorun er um að ræða fyrir krakkana.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá göngum sem nemendur á miðstigi fóru í. 4.bekkur gekk hringinn í kringum Þorbjörn og grillaði síðan í Selskógi, 5.bekkur gekk á Húsafell og 6.bekkur fór Rásina.

















































Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir