Styttist í ćrslabelginn

  • Fréttir
  • 5. maí 2020
Styttist í ćrslabelginn

Það styttist í að íbúar Grindavíkur geti farið að hoppa og skoppa á svokölluðum ærslabelg eða hoppubelg. Framkvæmdir við svæðið vestan íþróttamiðstöðvar verða boðnar út á næstu vikum og stefnt að því að hægt verði að byrja að nota belginn í lok mánaðarins. 

Fyrsta verk verður að koma upp ærslabelg sunnan við Sólarvéð en framkvæmdirnar eru hluti að hreystigarði. Þar verða m.a. æfingatæki, hvíldaraðstaða og Sólarvéð sjálft mun halda sér að nær öllu leyti.

Skipulag garðsins er unnið af Landslagi arkíektastofu. 

Hér fyrir neðan má sjá teikningu af fyrirhuguðum hreystigarði sem staðsettur er vestan við íþróttamiðstöðina. 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

  • Fréttir
  • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020