Yfirţjálfari yngri flokka óskast

  • Fréttir
  • 4. maí 2020
Yfirţjálfari yngri flokka óskast

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Grindavíkur auglýsir eftir yfirþjálfara yngri flokka félagsins. Um hlutastarf er að ræða.

Helstu verkefni eru:

  • Ráðning og samskipti við þjálfara  
  • Samskipti við KKÍ 
  • Umsjón með gæðum þjálfunnar og  eftirfylgni með handbók unglingaráðs 

Unglingaráð leitar eftir metnaðarfullum aðila með reynslu af þjálfun og góða hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsókn ásamt upplýsingum um reynslu og fyrri störf skal skila í síðasta lagi fimmtudaginn 12.maí á netfangið ka@grindavik.is

Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Kjartan  Fr. Adólfsson formaður unglingaráðs í síma 849-7535
 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 16. september 2020

Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

Fréttir / 11. september 2020

Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

Fréttir / 9. september 2020

Íbúafundur í Gjánni kl. 18:00

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina

Fréttir / 3. september 2020

Haustkransagerđ međ Guggu

Tónlistaskólafréttir / 28. ágúst 2020

Örfá pláss laus á selló

Tónlistaskólafréttir / 28. ágúst 2020

Kennsla í tónlistarskólanum hafin á ný