Yfirţjálfari yngri flokka óskast

  • Fréttir
  • 4. maí 2020
Yfirţjálfari yngri flokka óskast

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Grindavíkur auglýsir eftir yfirþjálfara yngri flokka félagsins. Um hlutastarf er að ræða.

Helstu verkefni eru:

  • Ráðning og samskipti við þjálfara  
  • Samskipti við KKÍ 
  • Umsjón með gæðum þjálfunnar og  eftirfylgni með handbók unglingaráðs 

Unglingaráð leitar eftir metnaðarfullum aðila með reynslu af þjálfun og góða hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsókn ásamt upplýsingum um reynslu og fyrri störf skal skila í síðasta lagi fimmtudaginn 12.maí á netfangið ka@grindavik.is

Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Kjartan  Fr. Adólfsson formaður unglingaráðs í síma 849-7535
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 27. maí 2020

Tónleikar međ Kela á Fish House

Fréttir / 26. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

Fréttir / 26. maí 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 25. maí 2020

Gefins hellur viđ íţróttahúsiđ

Fréttir / 25. maí 2020

Ađalsafnađarfundur Grindavíkursóknar

Fréttir / 22. maí 2020

Frestur framlengdur til loka árs 2020

Grunnskólafréttir / 19. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

Körfubolti / 16. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

Fréttir / 14. maí 2020

Rafrćn umsókn um garđslátt

Fréttir / 13. maí 2020

Ađalfundur UMFG haldinn 20. maí

Grunnskólafréttir / 13. maí 2020

Mörtuganga unglingastigs

Fréttir / 13. maí 2020

Opiđ fyrir skráningu í Skólasel

Grunnskólafréttir / 12. maí 2020

Mörtuganga hjá miđstigi