Sumarstörf hjá Grindavíkurbć

  • Fréttir
  • 24. apríl 2020
Sumarstörf hjá Grindavíkurbć

Grindavíkurbær hefur ákveðið að bjóða einstaklingum sem ekki hafa í önnur störf að leita í sumar upp á vinnu í júní og júlí. Störfin snerta líf bæjarbúa með ýmsum hætti og miða að því að gera bæinn okkar betri og fallegri.

Störfin eru ætluð einstaklingum fæddum árið 2002 og fyrr. Skilyrði fyrir sumarstarfi hjá Grindavíkurbæ er lögheimili í sveitarfélaginu. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna á www.grindavik.is/atvinna. Umsóknum skal skilað til sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs á netfangið eggert@grindavik.is.

Umsóknarfrestur er til og með 7. maí.


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

  • Fréttir
  • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020