Fundur 1544

 • Bćjarráđ
 • 24. apríl 2020

1544. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í Gjánni, þriðjudaginn 7. apríl 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Páll Valur Björnsson, aðalmaður, í fjarsambandi, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi, í fjarsambandi.

Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður heimildar til að taka á dagskrá með afbrigðum forkaupsrétt vegna sölu á bátnum Margréti GK-707, sem dagskrárlið nr. 11. 
 
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.     Kaup á hlut í skólahúsnæði Keilis - 1912059
    Guðmundur Kjartansson endurskoðandi mætti á fundinn undir þessum dagskrárlið. 
Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu einnig fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarstjóra er falið að afla frekari gagna og jafnframt óskar bæjarráð eftir að forsvarsmenn Keilis mæti á næsta fund bæjarráðs. 
        
2.     Undirgöng undir Nesveg við Golfvöll - 1910045
    Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Óskað var eftir verðum frá fjórum verktökum í vinnu við gönguræsi undir Nesveg við golfvöll. Þrír af verktökunum skiluðu inn verðum. Jón og Margeir ehf voru lægstir með verð upp á 6.336.000 kr. eða 93% af kostnaðaráætlun. 

Óskað er heimildar til að semja við lægstbjóðanda um verkið. 

Bæjarráð samþykkir að samið verði við lægstbjóðanda. 

Jafnframt er óskað eftir viðauka á fjárhagsáætlun 2020 að fjárhæð 3.200.000 kr. á lykilinn 06813-9612. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. 
        
3.     Stígur frá Grindavík vestur að gólfvelli - 2002001
    Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagðar eru fram hugmyndir um legu á göngu- og hjólastíg frá Grindavík vestur að golfvelli. 

Fyrir liggur að Vegagerðin taki þátt í kostnaði við stíginn allt að 50%.
        
4.     Samningar um landsvæði: Óskipt land Þórkötlustaða - 1801069
    Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Minnisblað bæjarstjóra og fylgigögn málsins lögð fram. Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram.
        
5.     Björgunarsveitin Þorbjörn leitar eftir stuðningi - 2004002
    Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram minnisblöð vegna kaupa sveitarinnar á búnaði og tækjum. 

Bæjarráð samþykkir að styrkja björgunarsveitina um 5.000.000 kr. af rekstrareiningunni Náttúruvá.
        
6.     Ársuppgjör 2019 - Grindavíkurbær og stofnanir - 1912048
    Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Ársreikningur Grindavíkurbæjar og stofnana fyrir árið 2019 er lagður fram. 

Bæjarráð samþykkir ársreikninginn og vísar honum til endurskoðunar og afgreiðslu bæjarstjórnar í samræmi 18. gr. og 61. gr. laga nr. 138/2011.
        
7.     Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Fjárfestingar á árinu 2019 - 1907006
    Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagt fram yfirlit yfir eignfærða fjárfestingu árið 2019 sundurliðað niður á ársfjórðunga.
        
8.     Aðgerðir til að mæta fjárhagslegum áhrifum af kórónuveirunni - 2003055
    Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Minnisblað bæjarstjóra lagt fram. 
        
9.     Landssamband eldri borgara - 2004001
    Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram ályktun frá Landssambandinu til sveitarfélaga.
        
10.     Mötuneyti fyrir stofnanir Grindavíkurbæjar - 2004008
    Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Málið er á dagskrá að beiðni Sigurðar Óla Þórleifssonar forseta bæjarstjórnar. 

Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram.
        
11.     Forkaupsréttur á bátnum Margréti GK-707 - 2004009
    Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarráð samþykkir samhljóða að falla frá forkaupsrétti. 
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99

Hafnarstjórn / 9. nóvember 2020

Fundur 474

Frćđslunefnd / 5. nóvember 2020

Fundur 103

Hafnarstjórn / 14. september 2020

Fundur 473

Hafnarstjórn / 8. júní 2020

Fundur 472

Hafnarstjórn / 6. mars 2020

Fundur 471

Bćjarráđ / 3. nóvember 2020

Fundur 1562

Hafnarstjórn / 6. desember 2019

Fundur 470

Hafnarstjórn / 18. nóvember 2019

Fundur 469

Hafnarstjórn / 9. september 2019

Fundur 468

Hafnarstjórn / 18. júní 2019

Fundur 467

Bćjarstjórn / 27. október 2020

Fundur 511

Bćjarráđ / 20. október 2020

Fundur 1561

Skipulagsnefnd / 19. október 2020

Fundur 78

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. október 2020

Fundur 48

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarráđ / 13. október 2020

Fundur 1560

Frístunda- og menningarnefnd / 7. október 2020

Fundur 98

Bćjarráđ / 6. október 2020

Fundur 1559

Frćđslunefnd / 1. október 2020

Fundur 102

Bćjarstjórn / 29. september 2020

Fundur 510

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Nýjustu fréttir

Kvenfélagskonur baka saman betra samfélag

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2020

Viđhald gatnalýsingar í Grindavík

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2020

Gefđu aukagjafir um jólin

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2020

Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

 • Grunnskólafréttir
 • 23. nóvember 2020

Er von á gestum erlendis frá um jólin?

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Gefum af okkur - sýnum góđvild og samkennd

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Piss, kúkur og klósettpappír

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020