Fundur 1545

 • Bćjarráđ
 • 23. apríl 2020

1545. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í Gjánni, þriðjudaginn 21. apríl 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi og
Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka á dagskrá mál með afbrigðum sem 3. mál á dagskrá: 
 
Breyting á deiliskipulagi við Víðihlíð - 1911034. 
 
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.     Bjarg íbúðafélag - Um húsnæðissjálfseignastofnun - 2004016
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Formaður og varaformaður Verkalýðsfélags Grindavíkur og sátu fundinn einnig undir þessum dagskrárlið. 
Fulltrúi Bjargs íbúðafélags var í fjarfundarsambandi í Teams og kynnti hann formið á húsnæðissjálfseignarstofnun. 
Einnig sátu fundinn bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson, Birgitta Káradóttir og Ásrún Kristinsdóttir formaður félagsmálanefndar. 

Bæjarráð felur bæjarstjóra að leita til Bjargs um viljayfirlýsingu um stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar.
        
2.     Kaup á hlut í skólahúsnæði Keilis - 1912059
    Jóhann Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Keilis og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar mættu á fundinn undir þessum dagskrárlið og kynntu þeir málið. Einnig sátu fundinn bæjarfulltrúarnir Birgitta Káradóttir og Guðmundur Pálsson. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja að Grindavíkurbær kaupi hlut í fasteignafélagi Keilis eins og lagt er upp með í gögnum málsins. Settir eru fyrirvarar um samþykki Kadeco og allra sveitarfélaganna á Suðurnesjum svo og sjálfbærni skólans til framtíðar. Forsenda fyrir kaupunum er að langtímasamningur við mennta- og menningarmálaráðuneyti um leigu fasteignarinnar liggi fyrir. Þegar samningur um kaupin liggur fyrir skal hann lagður fyrir bæjarstjórn.
        
3.     Breyting á deiliskipulagi við Víðihlíð - 1911034
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 
Auk þess bæjarfulltrúarnir Birgitta Káradóttir og Guðmundur Pálsson. 
Lagt fram minnisblað vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagsbreytingar við Víðihlíð.
        
4.     Skólahúsnæði: Hönnun og framkvæmdir - 1802069
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 
Lögð fram drög að grunnmynd viðbyggingar.
        
5.     Stamphólsvegur 1 - framkvæmdir við nýja deild - 2001031
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram beiðni um viðauka við fjárfestingaáætlun 2020 vegna útistofu við leikskólann Krók til þess að ljúka þar framkvæmdum sómasamlega. Um er að ræða frágang á jarðvinnu, klæðningu á gámaeiningum, nauðsynlegum húsbúnaði og frágangi innanhúss. 
Viðaukabeiðnin er að upphæð 14.000.000 kr. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.
        
6.     Víðigerði: gatnagerð 2020 - 2004018
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 
Lögð fram útboðs- og verklýsing gatnagerðar og lagna við í Víðigerði. 
Bæjarráð felur sviðsstjóra að leita eftir verðum í gatnagerðina.
        
7.     Gatnahönnun Eyjabakka - Ufsasund - 2002082
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 
Lögð fram gatnahönnun á Ufsasundi.
        
8.     Malbikun gatna 2020 - 2004017
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 
Lögð fram útboðslýsing vegna malbikunar á götum nú í sumar. 
Bæjarráð felur sviðsstjóra að bjóða verkið út.
        
9.     Frágangur á lóð í kringum íþróttahús - 1909018
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissiðs og sviðstjóri frístunda- og menningarsviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 
Lagt fram minnisblað vegna hönnunar og frágangs á lóð íþróttahúss.
        
10.     Sumarstörf 2020 - 2004020
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og sviðstjóri frístunda- og menningarsviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 
Lagt fram minnisblað vegna sumarstarfa fyrir ungmenni. 
Sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs er falið að auglýsa eftir sumarstarfsmönnum.
        
11.     Sjóarinn síkáti 2020 - 1910071
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og sviðstjóri frístunda- og menningarsviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 
Lögð fram drög að fréttatilkynningu vegna Sjóarans síkáta 2020.
        
12.     Beiðni um viðauka vegna samstarfssamnings við Hestamannafélagið Brimfaxa - 2004019
    Sviðstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 
Lögð fram beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2020 á lykilinn 06814-9922. Um er að ræða 1.251.000 kr. vegna samstarfssamnings við hestamannafélagið Brimfaxa. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.
        
13.     Aðgerðir til að mæta fjárhagslegum áhrifum af kórónuveirunni - 2003055
    Lagt fram minnisblað.
        
14.     Innviðauppbygging í Helguvík og á öryggissvæði - 2004024
    Bréfið lagt fram.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:45.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99

Hafnarstjórn / 9. nóvember 2020

Fundur 474

Frćđslunefnd / 5. nóvember 2020

Fundur 103

Hafnarstjórn / 14. september 2020

Fundur 473

Hafnarstjórn / 8. júní 2020

Fundur 472

Hafnarstjórn / 6. mars 2020

Fundur 471

Bćjarráđ / 3. nóvember 2020

Fundur 1562

Hafnarstjórn / 6. desember 2019

Fundur 470

Hafnarstjórn / 18. nóvember 2019

Fundur 469

Hafnarstjórn / 9. september 2019

Fundur 468

Hafnarstjórn / 18. júní 2019

Fundur 467

Bćjarstjórn / 27. október 2020

Fundur 511

Bćjarráđ / 20. október 2020

Fundur 1561

Skipulagsnefnd / 19. október 2020

Fundur 78

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. október 2020

Fundur 48

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarráđ / 13. október 2020

Fundur 1560

Frístunda- og menningarnefnd / 7. október 2020

Fundur 98

Bćjarráđ / 6. október 2020

Fundur 1559

Frćđslunefnd / 1. október 2020

Fundur 102

Bćjarstjórn / 29. september 2020

Fundur 510

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Nýjustu fréttir

Kvenfélagskonur baka saman betra samfélag

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2020

Viđhald gatnalýsingar í Grindavík

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2020

Gefđu aukagjafir um jólin

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2020

Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

 • Grunnskólafréttir
 • 23. nóvember 2020

Er von á gestum erlendis frá um jólin?

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Gefum af okkur - sýnum góđvild og samkennd

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020