Sparkvellirnir eru ćtlađir börnum

 • Fréttir
 • 17. apríl 2020
Sparkvellirnir eru ćtlađir börnum

Því miður hafa í vor komið upp nokkur tilvik þar sem fullorðnir einstaklingar taka yfir sparkvellina við Hópsskóla og Grunnskólann við Ásabraut þar sem börn eru við leik. Áréttað er börn hafa forgang við notkun sparkvallanna og skulu eldri einstaklingar víkja ef börn eða unglingar óska afnota af þeim.

Eftirfarandi reglur gilda um notkun sparkvallanna og eru sýnilegar við vellina.

 • Sparkvellirnir eru eingöngu ætlaðir nemendum grunnskólanna frá kl. 8:00 til 16:00 alla virka daga.
 • Eftir kl. 16:00 og um helgar er völlurinn opið leiksvæði og ætlaður börnum og unglingum í frjálsum leik.
 • Eldri einstaklingum er heimilt að nota völlinn ef hann stendur ónotaður en skulu víkja tafarlaust ef börn eða unglingar óska afnota af honum.
 • Grindavíkurbær hefur heimild til að úthluta afmörkuðum tímum til íþróttahreyfingarinnar sem auglýstir eru sérstaklega.
 • Heimilt er að nota völlinn til kl. 22:00 á kvöldin.


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

 • Grunnskólafréttir
 • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

 • Körfubolti
 • 16. maí 2020