Pössum upp á hópamyndun

  • Fréttir
  • 16. apríl 2020
Pössum upp á hópamyndun

Ábendingar hafa verið að berast um að hópamyndanir unglinga á leiksvæðum að kvöldlagi séu að aukast. Ekki endilega hérna í Grindavík heldur heilt yfir. Líkleg ástæða er mögulega gott veður og þær jákvæðu fréttir sem hafa verið að berast um þróun faraldursins, Covid-19. Tilmæli hafa því borist frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auk embættis landlæknis um að við höldum fókus og sofnum ekki á verðinum. 

Vilja þau því vekja foreldra til vitundar um að við verðum öll halda áfram að fara eftir fyrirmælum og sporna gegn allri hópamyndum.

 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

  • Fréttir
  • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020