Fundur 44

  • Afgreiđslunefnd byggingamála
  • 16. apríl 2020

44. fundur Afgreiðslunefndar byggingarmála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, fimmtudaginn 16. apríl 2020 og hófst hann kl. 11:00.


Fundinn sátu:
Íris Gunnarsdóttir, starfsmaður tæknisviðs,
Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi. 

Fundargerð ritaði:  Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.

Dagskrá:

1.     Víkurhóp 41-43-45-47 - Umsókn um lóð - 2003051
    Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðirnar Víkurhóp 41-47 til byggingar raðhúss. 

Samþykkt.


        
2.     Víkurhóp 16-18-20-22 - Umsókn um lóð - 2003050
    Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðirnar Víkurhóp 16-22 til byggingar raðhúss. 

Þar sem tveir umsækjendur eru um lóðirnar Víkurhóp 16-22 er vísað í 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ. 
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð. 

Umsækjandi hafði þegar fengið lóðina Víkurhóp 41-47 úthlutaða og með vísan í 4. grein úthlutunarreglna þá skal gæta jafnræðis þegar umsækjendur hafa þegar fengið lóð úthlutaða í sama notkunarflokki, þá er Grindinni ehf. úthlutað lóðirnar Víkurhóp 16-22.
    
        
3.     Víkurhóp 16-18-20-22 - Umsókn um lóð - 2003065
    Grindin ehf. sækir um lóðirnar Víkurhóp 16-22 til byggingar raðhúss. 

Þar sem tveir umsækjendur eru um lóðirnar Víkurhóp 16-22 er vísað í 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ. 
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð. 

Þar sem Eignarhaldsfélagið Normi ehf. hafði áður fengið úthlutað lóðirnar Víkurhóp 41-47 
þá er samþykkt að úthluta lóðirnar til Grindarinnar ehf. 

        
4.     Víkurhóp 10-12-14 - Umsókn um lóð - 2003049
    Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðirnar Víkurhóp 10-14 til byggingar raðhúss. 

Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur. 

Eignarhaldsfélagið Normi ehf. dró þrist, Grindin ehf. dró tíu. 

Lóðir úthlutaðar Grindinni ehf.

        
5.     Víkurhóp 10-12-14 - Umsókn um lóð - 2003064
    Grindin ehf. sækir um lóðirnar Víkurhóp 10-14 til byggingar raðhúss. 

Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur. 

Eignarhaldsfélagið Normi dró þrist, Grindin dró tíu. 

Lóðir úthlutaðar Grindinni ehf.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

Fundur 71

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. apríl 2020

Fundur 44

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539