Páskaeggjaleit Sjálfstćđisfélags Grindavíkur aflýst

  • Fréttir
  • 14. apríl 2020
Páskaeggjaleit Sjálfstćđisfélags Grindavíkur aflýst

Sú hefð hefur verið að páskaeggjaleit Sjálfstæðisfélags Grindavíkur hefur verið um páska undanfarin ár. Henni hefur stundum verið frestað eða færð til vegna veðurs. Hugmyndir voru uppi hjá félaginu að fresta þessum viðburði fram á vorið og því var engin auglýsing gefin út um leitina. Hins vegar vegna aðstæðna og reglur um samkomur vegna kórónuveirunnar, sér Sjálfstæðisfélagið ekki fram á að hægt verði að halda páskaeggjaleitina í ár. Að sjálfsögðu er stefnt á að halda páskaeggjaleit að ári liðnu.


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

  • Fréttir
  • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020