Leikskólar opnir fram ađ páskafríi

  • Fréttir
  • 3. apríl 2020
Leikskólar opnir fram ađ páskafríi

Leikskólar bæjarins, Laut og Krókur, verða opnir í dymbilviku sem er næsta eða vikan fyrir páskafrí. Það var niðurstaða Neyðarstjórnar Grindavíkurbæjar að halda leikskólum bæjarins opnum fyrir þá foreldra sem kjósa að nýta sér þjónustuna samkvæmt því skipulagi sem verið hefur. 
 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

  • Fréttir
  • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020