Greiđslufyrirkomulag vegna leikskóla og Skólasels

  • Fréttir
  • 2. apríl 2020
Greiđslufyrirkomulag vegna leikskóla og Skólasels

Eins og fram hefur komið mun aðeins verða rukkað fyrir þá daga sem foreldrar kjósa að nýta í vistun, á leikskóla og Skólaseli, fyrir börn sín meðan ástand vegna Covid-19 stendur. Ekki verða sendir út greiðsluseðlar vegna apríl mánaðar. Mögulega eiga einhverjir inneign vegna mars ef búið er að ganga frá þeim reikningi. Þeirri inneign verður þá ráðstafað upp í næsta reikning í maí eða júní. 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

  • Fréttir
  • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020