Árétting vegna skólastarfs

  • COVID
  • 26. mars 2020

Neyðarstjórn Grindavíkurbæjar áréttar að enn er það í höndum foreldra að ákveða hvort börn þeirra mæti í leikskóla eða grunnskóla fram að páskum vegna takmarkana á skólastarfi.

Æskilegt er fyrir skólastjórnendur að vita hvaða börn muni mæta samkvæmt því hópaskipulagi sem er í gildi í hverjum skóla. Er það gert til að auðvelda skipulag skólastarfs.

Foreldrar eru hvattir til að vera áfram í góðum samskiptum við kennara og skólastjórnendur um það hvort börn þeirra mæti í skólann eða ekki. Gert er ráð fyrir sama skipulagi í skólastarfi fram að páskum. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!