Minni ţrýstingur á köldu vatni í Grindavík á morgun

  • Fréttir
  • 23. mars 2020
Minni ţrýstingur á köldu vatni í Grindavík á morgun

Vegna vinnu í dælustöð í Svartsengi fyrir kalt vatn að Grindavík lækkar vatnsþrýstingur í Grindavík annað kvöld milli kl. 21:00 og 22:00 þriðjudaginn 24. mars. 


Deildu ţessari frétt