Ađalfundi Framsóknarfélags Grindavíkur frestađ

  • Fréttir
  • 19. mars 2020
Ađalfundi Framsóknarfélags Grindavíkur frestađ

Í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar hefur stjórn Framsóknarfélags Grindavíkur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram miðvikudaginn 25. mars 2020. Fundurinn verður auglýstur síðar.

Stjórn Framsóknarfélags Grindavíkur 
 


Deildu ţessari frétt